Algerlega frábær réttur og í raun ótrúlegt að ég skuli hafa verið búinn að elda þennan rétt og setja á síðuna mína! Klassíker!
Endilega lesið nánar um þetta á nýju síðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu
Svo getið þið líka fylgst með uppátækjum mínum í eldhúsinu á Facebook - The Doctor in the Kitchen - þar kennir ýmissa grasa!
Bon appetit!